IMG_0025 (2).JPG

Einkaþjálfun er frábær leið til að komast í betra form á öruggan og árangursríkan hátt. 

 

Í einkaþjálfun færðu aðstoð þjálfara sem leiðbeinir þér strax frá byrjun. Þjálfari vinnur náið með þér og hjálpar þér m.a. að

- fara yfir málin með þér og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðu þína 

- finna út hvað það sem er þú vilt stefna að, markmið þín og væntingar

- setja saman og útfæra í samvinnu við þig æfingaáætlanir og aðferðir

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi

- skipuleggja tíma þinn m.t.t. þjálfunar og daglegra verkefna

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri

- að auka þekkingu þína og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir þér einnig stuðning og aðhald og er þér innan handar í þjálfun og utan þjálfunartíma. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara eins fljótt og kostur er. Þú getur sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er. 

Hlutverk okkar hjá NSTF er ekki bara að þjálfa heldur að kenna líka. Við lítum svo á að lykillinn að árangri sé góð undirstaða og með því að byggja markvisst ofan á þann grunn eru meiri líkur á því að þú getir öðlast sjálfstæði til að halda áfram þó svo að þú njótir ekki lengur leiðbeiningar þjálfara. Eitt af markmiðum okkar með einkaþjálfun er m.a. að hjálpa fólki að ná tökum á þeim atriðum sem skipta máli og að auka þekkingu og skilning á því hvernig þú getur mótað þína eigin leið og verið fær um að stunda þjálfun á öruggari og skilvirkari hátt. 

Til lengri tíma getur vönduð einkaþjálfun sparað þér tíma, vinnu og peninga. ​​

Art Director

Einkaþjálfun
Girl Running in Urban Scenery

jarþjálfun er þægilegur kostur fyrir þá sem vilja geta haft frelsi til að æfa hvar sem er og hvenær sem er. Þú getur æft í hvaða íþrótta- eða líkamsræktarstöð sem þú kýst og hefur þann kost að geta verið staðsettur hvar sem er og haft sama aðgang að þjálfara og aðrir í fjarþjálfun. Ef þú hefur ekki aðgang að líkamsræktarstöð getur þú líka æft heima. Við ráðleggjum þér þá með æfingar, tæki og búnað. 

Fjarþjálfun getur skilað góðum árangri með góðri samvinnu þjálfara og viðskiptavinar og getur þetta fyrirkomulag hentað mörgum mjög vel. 

Þó þarf að hafa í huga að í fjarþjálfun fara samskipti við þjálfara fram í gegn um netið og þjálfari mætir ekki með þér á æfingar. Einu skiptin sem þú hittir þjálfara eru í upphafi þjálfunar og í vigtun og mælingum (ef þú velur þá leið). Þú hittir þjálfara í upphafi hvers tímabils og hittir því þjálfara mánaðarlega ef þú ert í fjarþjálfun í lengri tíma. 

Í fjarþjálfun hittir þú þjálfarann sem aðstoðar þig með að, 

- fara yfir málin með þér og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðu þína, 

- finna út hvað það sem er þú vilt stefna að, markmið þín og væntingar,

- setja saman og útfæra í samvinnu við þig æfingaáætlanir og aðferðir,

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi,

- skipuleggja tíma þinn m.t.t. þjálfunar og daglegra hluta, 

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri (ef þú hefur valið fjarþjálfun með vigtun og mælingum)

- að auka þekkingu þína og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir þér einni stuðning og aðhald og er þér innan handar. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara eins fljótt og kostur er. Þú getur sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er.

Við hvetjum þig eindregið til að reyna að mæta í viðtal í upphafi þjálfunar og kennslu á æfingar. Ef þú kemst ekki í upphafi þjálfunar getur þú hvenær sem er á meðan þú ert í virkri fjarþjálfun bókað viðtall og kennslu.

Head of Sales

Fjarþjálfun
Crossfit Exercise

Hópaþjálfun er frábær leið til að komast í betra form í skemmtilegum félagsskap vina og kunningja. 

Í hópaþjálafun fáið þið aðstoð þjálfara sem leiðbeinir ykkur strax frá byrjun. Þjálfari vinnur með hópnum og hjálpar ykkur m.a. að

- fara yfir málin með ykkur og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðuna, 

- finna út hvað það sem er þið vilt stefna að, markmið þín og væntingar,

- setja saman og útfæra í samvinnu við ykkur æfingaáætlanir og aðferðir,

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi,

- skipuleggja tíma ykkar m.t.t. þjálfunar og daglegra verkefna, 

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri,

- að auka þekkingu ykkar og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir ykkur einnig stuðning og aðhald og er ykkur innan handar í þjálfun og utan þjálfunartíma. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara hratt. Þið getið sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er. 

Hlutverk okkar hjá NSTF er ekki bara að þjálfa heldur að kenna líka. Við lítum svo á að lykillinn að árangri sé góð undirstaða og með því að byggja markvisst ofan á þann grunn eru meiri líkur á því að þú getir öðlast sjálfstæði til að halda áfram þó svo að þú njótir ekki lengur leiðbeiningar þjálfara. Eitt af markmiðum okkar með hópaþjálfun er m.a. að hjálpa fólki að ná tökum á þeim atriðum sem skipta máli og að auka þekkingu og skilning á því hvernig þið getið mótað ykkar eigin leiðir og verið fær um að stunda þjálfun á öruggari og skilvirkari hátt. 

Product Manager

Hópaþjálfun
Modern Gym

Hópaþjálfun er frábær leið til að komast í betra form í skemmtilegum félagsskap vina og kunningja. 

Í hópaþjálafun fáið þið aðstoð þjálfara sem leiðbeinir ykkur strax frá byrjun. Þjálfari vinnur með hópnum og hjálpar ykkur m.a. að

- fara yfir málin með ykkur og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðuna, 

- finna út hvað það sem er þið vilt stefna að, markmið þín og væntingar,

- setja saman og útfæra í samvinnu við ykkur æfingaáætlanir og aðferðir,

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi,

- skipuleggja tíma ykkar m.t.t. þjálfunar og daglegra verkefna, 

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri,

- að auka þekkingu ykkar og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir ykkur einnig stuðning og aðhald og er ykkur innan handar í þjálfun og utan þjálfunartíma. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara hratt. Þið getið sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er. 

Hlutverk okkar hjá NSTF er ekki bara að þjálfa heldur að kenna líka. Við lítum svo á að lykillinn að árangri sé góð undirstaða og með því að byggja markvisst ofan á þann grunn eru meiri líkur á því að þú getir öðlast sjálfstæði til að halda áfram þó svo að þú njótir ekki lengur leiðbeiningar þjálfara. Eitt af markmiðum okkar með hópaþjálfun er m.a. að hjálpa fólki að ná tökum á þeim atriðum sem skipta máli og að auka þekkingu og skilning á því hvernig þið getið mótað ykkar eigin leiðir og verið fær um að stunda þjálfun á öruggari og skilvirkari hátt. 

Product Manager

Tækja- og æfingakennsla
Schedule

Hópaþjálfun er frábær leið til að komast í betra form í skemmtilegum félagsskap vina og kunningja. 

Í hópaþjálafun fáið þið aðstoð þjálfara sem leiðbeinir ykkur strax frá byrjun. Þjálfari vinnur með hópnum og hjálpar ykkur m.a. að

- fara yfir málin með ykkur og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðuna, 

- finna út hvað það sem er þið vilt stefna að, markmið þín og væntingar,

- setja saman og útfæra í samvinnu við ykkur æfingaáætlanir og aðferðir,

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi,

- skipuleggja tíma ykkar m.t.t. þjálfunar og daglegra verkefna, 

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri,

- að auka þekkingu ykkar og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir ykkur einnig stuðning og aðhald og er ykkur innan handar í þjálfun og utan þjálfunartíma. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara hratt. Þið getið sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er. 

Hlutverk okkar hjá NSTF er ekki bara að þjálfa heldur að kenna líka. Við lítum svo á að lykillinn að árangri sé góð undirstaða og með því að byggja markvisst ofan á þann grunn eru meiri líkur á því að þú getir öðlast sjálfstæði til að halda áfram þó svo að þú njótir ekki lengur leiðbeiningar þjálfara. Eitt af markmiðum okkar með hópaþjálfun er m.a. að hjálpa fólki að ná tökum á þeim atriðum sem skipta máli og að auka þekkingu og skilning á því hvernig þið getið mótað ykkar eigin leiðir og verið fær um að stunda þjálfun á öruggari og skilvirkari hátt. 

Product Manager

Æfingaáætlanir (program)
Acai Bowl

Hópaþjálfun er frábær leið til að komast í betra form í skemmtilegum félagsskap vina og kunningja. 

Í hópaþjálafun fáið þið aðstoð þjálfara sem leiðbeinir ykkur strax frá byrjun. Þjálfari vinnur með hópnum og hjálpar ykkur m.a. að

- fara yfir málin með ykkur og leggja raunhæft og heiðarlegt mat á stöðuna, 

- finna út hvað það sem er þið vilt stefna að, markmið þín og væntingar,

- setja saman og útfæra í samvinnu við ykkur æfingaáætlanir og aðferðir,

- fara heildstætt yfir mataræði og matarvenjur, svefn og hvíld, andlega þætti og jafnvægi í daglegu lífi,

- skipuleggja tíma ykkar m.t.t. þjálfunar og daglegra verkefna, 

- fara regluega yfir ástand og stöðu með mælingum og skráningum sem hægt er að bera saman og fylgjast með framvindu og árangri,

- að auka þekkingu ykkar og skilning á því sem skiptir máli til að þjálfunin verði sem öruggust og að árangurinn verði til lengri tíma.

Þjálfarinn veitir ykkur einnig stuðning og aðhald og er ykkur innan handar í þjálfun og utan þjálfunartíma. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar góðan aðgang að okkur og reynum að svara hratt. Þið getið sent þjálfara skilaboð og tölvupóst hvenær sem er. 

Hlutverk okkar hjá NSTF er ekki bara að þjálfa heldur að kenna líka. Við lítum svo á að lykillinn að árangri sé góð undirstaða og með því að byggja markvisst ofan á þann grunn eru meiri líkur á því að þú getir öðlast sjálfstæði til að halda áfram þó svo að þú njótir ekki lengur leiðbeiningar þjálfara. Eitt af markmiðum okkar með hópaþjálfun er m.a. að hjálpa fólki að ná tökum á þeim atriðum sem skipta máli og að auka þekkingu og skilning á því hvernig þið getið mótað ykkar eigin leiðir og verið fær um að stunda þjálfun á öruggari og skilvirkari hátt. 

Product Manager

Matur og venjur
Doctor's Desk

Vinsamlega athugið.

Þjálfun á vegum NSTF eða þjálfara NSTF er aldrei til þess fallin að sjúkdómsgreina viðskiptavini eða koma í staðinn fyrir mat eða meðferð læknis eða heildbrigðisstarfssfólks. Hreyfing, skynsamt mataræði og almennt heilbrigður lífstíll eru hluti af starfi okkar. 

Product Manager

Þjálfun með tilliti til sjúkdóma og veikinda
Diet Banana

Vinsamlega athugið.

Þjálfun á vegum NSTF eða þjálfara NSTF er aldrei til þess fallin að sjúkdómsgreina viðskiptavini eða koma í staðinn fyrir mat eða meðferð læknis eða heildbrigðisstarfssfólks. Hreyfing, skynsamt mataræði og almennt heilbrigður lífstíll eru hluti af starfi okkar. 

Product Manager

Mælingar og eftirfylgni
 
 
 
 
 
 
 
 

NSTF     www.nstf.is     nstf@nstf.is