stutt, skýr og hnitmiðuð námskeið fyrir byrjendur og lengra komna
- sérstök unglinganámskeið
stutt, skýr og hnitmiðuð námskeið fyrir byrjendur og lengra komna
- sérstök unglinganámskeið
Þjálfun og önnur þjónusta
Fjarþjálfun er þægilegur kostur fyrir þá sem vilja geta æft hvar sem er, hvenær sem er. Það skiptir ekki máli hvaða aðstaða er í boði eða hvaða búnaður er til staðar því við smíðum áætlanir í samræmi við aðstæður viðkomandi.
Fjarþjálfun hentar fólki sem treystir sér til að fylgja áætlunum.
Fjarþjálfun
Við bjóðum sérstaka tækja- og æfingakennslu þar sem áhersla er lögð á tæki og búnað sem finna má í hefðbundnum líkamsræktarstöðvum. Hér er farið yfir tæki og búnað, þau útskýrð, kennt hvernig á að nota tæki og hvaða möguleika þau bjóða uppá. Markmiðið er að viðskiptavinur öðlist góða þekkingu á helstu tækin, kunni að nota þau og beita sér rétt í þeim. Hentar vel fyrir byrjendur og þá sem vilja öðlast mun betri skilning á notkun tækja og búnaðar.
Tækja- og æfingakennsla
Veitum ráðleggingar varðandi mataræði og matarvenjur. Við förum yfir mataræði þitt og matarvenjur og skoðum hvort og hvaða breytingar þú gætir þurft að gera. Hvort sem þú stefnir að því að léttast eða auk þyngd að þá finnum við hentuga nálgun. Þyngdarstjórnun ætti alltaf að skoða í stóru heildstæðu samhengi með tilliti til daglegs lífs og hreyfingar.