Skýr, einföld og hnitmiðuð örnámskeið

Tæknileg tækja- og æfingakennsla

Fyrir byrjendur og lengra komna

ÞJÓNUSTA - ÞJÁLFUN

Persónuleg þjálfun undir handleiðslu þjálfara

EINKAÞJÁLFUN

Bjóðum einkaþjálfun á stöðvum Reebok Fitness eftir samkomulagi. 

Persónuleg nálgun í nánu samstarfi við þjálfara. 

Tæknileg yfirferð og kennsla á tæki og æfingar

TÆKJA- OG ÆFINGAKENNSLA

Bjóðum tæknilega yfirferð og kennslu á tæki, búnað og æfingar. Hvort sem þú vilt stakt skipti á eittvað ákveðið eða heildstæða kennslu og leiðbeiningar. 

Erum með sérstök örnámsekið í tæknilegri æfinga- og tækakennslu. 

Sykursýki týpa 2, sáraristilbólga og astmi

LÍKAMSRÆKT, SJÚKDÓMAR OG VEIKINDI

Ólafur þjálfari hefur persónulega reynslu af því að stunda krefjandi líkamsrækt með tilliti til sjúkdóma og veikinda eins og sykursýki 2, sáraristilbólgu og atsma og miðlar af þekkingu og persónulegri reynslu til nærri 20 ára, til þeirra sem vilja stunda líkamsrækt með tilliti til þessara sjúkdóma. 

Fjarþjálfun - hvar sem er, hvenær sem er

FJARÞJÁLFUN

Fjarþjálfun hvar sem þú vilt æfa og hvenær sem er. 

Fjarþjálfun með sérstaka áherslu á stöðvar Reebok Fitness

Sérsniðnar æfingaáætlanir fyrir þig

ÆFINGAÁÆTLANIR (PROGRAM)

Smíðum einstaklingsmiðaðar æfingaáætlanir (progröm) fyrir þig. Hvort sem þú þarft eitthvað einfalt til að byrja eða meira krefjandi og flóknari útfærslu með skýr markmið. 

Ummál, fituprósenta ofl.

 

MÆLINGAR OG EFTIRFYLGNI

Bjóðum stakar mælingar s.s. ummálsmælingar, fitumælingar ofl..

2-6 saman

HÓPAÞJÁLFUN

Hópaþjálfun fyrir allt að 6 saman. Hentugt fyrir fólk sem vill æfa saman í góðum félagsskap. 

Yfirferð á matardagbókum og heildstæð ráðgjöf

MATUR OG VENJUR

Skoðum mataræði og -venjur með þér með það að markmiði að hjálpa þér að ná stjórn á þyngdinni, hvort sem það er að léttast eða auka þyngd, auk þess að bæta heilsuna, lífsgæðin og almenna líðan. 

Nýtt haust 2019

Tæknileg tækja- og æfingakennsla

Skýr, einföld og hnitmiðuð örnámskeið

Fyrir byrjendur og lengra komna

UM OKKUR

Ólafur Geir Ottósson

Einkaþjálfari og heilsunuddari

Ólafur hefur persónulega reynslu af því að stunda krefjandi líkamsrækt með tilliti til sykursýki týpu 2, sáraristilbólgu og astma.

Hann heldur einnig úti síðunni www.olafurgeir.is þar sem unnið er gegn notkun ólöglegra frammistöðubætandi efna í heilsu- og líkamsrækt eins og t.d. stera. 

Þórey Helena Guðbrandsdóttir

Einkaþjálfari

Þórey stundar nám í Íþróttafræði við HÍ, á titla í Fitness og kennir m.a. Crossfit. 

Athugið: Það er fullt í einkaþjálfun hjá Þórey eins og er. 

Hafðu samband

Ef þú hefur spurningar eða vilt koma einvherju á framfæri endilega sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri. 

NSTF

www.nstf.is        nstf@nstf.is

s.696-7380

Skráðu þig á póstlista og fáðu tilkynningar um það nýjasta hverju sinni. 

Skrá mig á póstlista

NSTF     www.nstf.is     nstf@nstf.is