ÞJÓNUSTA - ÞJÁLFUN
Nýtt haust 2019
Tæknileg tækja- og æfingakennsla
Skýr, einföld og hnitmiðuð örnámskeið
Fyrir byrjendur og lengra komna
Kemur fljótlega
UM OKKUR

Ólafur Geir Ottósson
Einkaþjálfari og heilsunuddari
Ólafur hefur persónulega reynslu af því að stunda krefjandi líkamsrækt með tilliti til sykursýki týpu 2, sáraristilbólgu og astma.
Hann heldur einnig úti síðunni þar sem unnið er gegn notkun ólöglegra frammistöðubætandi efna í heilsu- og líkamsrækt eins og t.d. stera.

Þórey Helena Guðbrandsdóttir
Einkaþjálfari
Þórey stundar nám í Íþróttafræði við HÍ, á titla í Fitness og kennir m.a. Crossfit.
Athugið: Það er fullt í einkaþjálfun hjá Þórey eins og er.
Hafðu samband
Ef þú hefur spurningar eða vilt koma einvherju á framfæri endilega sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri.
NSTF
s.696-7380